Traust - Virðing - Vinátta

Laugargerðisskóli er lítill leik- og grunnskóli í Eyja- og Miklaholtshrepp á sunnanverðu Snæfellsnesi. Núna eru 6 nemendur í leikskóladeild og 17 nemendur í grunnskóladeild.
Skólablaðið Jökull
Hérna er hægt að skoða síðustu 4 eintök af blaðinu.

2013

2014

2015

2016

2017